Ávöxtun sjóðsins
MYNT |
GENGI |
DAGSETNING |
6 MÁNUÐUR |
12 MÁNUÐUR |
FRÁ ÁRAMÓTUM |
USD |
1,7146 |
31/07/2025 |
13,89% |
15,48% |
23,15% |
Vestrahorn, © Andrea Hitzemann

Helga Viðarsdóttir
Framkvæmdastjóri
Helga@spakur.is
Opinn sérhæfður sjóður
Spakur Invest hf. er sérhæfður sjóður sem hóf rekstur sinn í byrjun árs 2021. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum skráðra fyrirtækja á erlendum markaði.
Hjá okkur snýst allt um djúpa greiningu á fyrirtækjum, vel skilgreinda fjárfestingastefnu sem við fylgjum og ríka áherslu á að lágmarka áhættu.
Áhersla er á langtímaávöxtun í gæða fyrirtækjum sem hafa skýrt samkeppnisforskot.
Hafðu samband | spakur@spakur.is
Fréttir og greinar
„Mannleg hegðun breytist ekki“
Bandarísk virðisfélög hafa reynst langbesta langtímafjárfestingin þrátt fyrir sveiflur og erfiða daga á markaði og eru kjarninn í fjárfestingastefnu Spakur Invest. Helga Viðarsdóttir, stofnaði sérhæfða hlutabréfasjóðinn Spakur Invest árið 2021 og bendir á að...
Að faðma óvissuna
Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...
Af hverju viðskipti eru ávallt persónuleg – þrátt fyrir orð Guðföðursins
"Þetta er ekki persónulegt, þetta eru bara viðskipti." Þessi fræga setning kemur úr (að margra mati) bestu mafíu-kvikmynd sögunnar: Guðföðurnum (The Godfather). Það er hinn slóttugi Michael Corleone sem segir við bróður sinn orðrétt á frummálinu: „It's not personal,...
Verðþróun
Vilt þú fjárfesta hjá okkur?
Við bjóðum upp á kynningarfund þar sem farið er í gegnum
fjárfestingastefnu sjóðsins ásamt því að lykiltölur og
eignir sjóðsins eru kynntar.
Hafðu samband | spakur@spakur.is
Gengi
1,7146
Nafnávöxtun á árinu
23,15%
2023
12,63%
2024
1,05%
2022
-14,26%
2021
24,27%
Gengi
1,7146
Nafnávöxtun á árinu
23,15%
2024
1,05%
2023
12,63%
2022
-14,26%
2021
24,27%
Um sjóðinn |
|
Rekstrarfélag | Spakur Finance sf. |
Heiti sjóðs | Spakur Invest hf. |
Eignaflokkur | Skráð hlutabréf |
Sjóðsform | Sérhæfður sjóður |
Sjóðstjóri | Helga Viðarsdóttir Helga@spakur.is |
Stofndagur | 1. janúar 2021 |
Viðskipti |
|
Uppgjörstími | 3 viðskiptadagar |
Grunnmynt sjóðs | USD |
Gjald við kaup | 1,50% |
Gjald við sölu | – |
Umsýsluþóknun reiknuð inn í gengi | 2,00% |
Árangurstengd þóknun | – |